Strætó eða taka lest, leigja bíl - allt um það hér
Taxi
Passa þarf að bílstjóri setji inn rétt gjald:
Innanbæjar - 1 á daginn og 2 á næturtaxta
Utanbæjar - 3 á daginn og 4 á næturtaxta
Algengt er að dagtaxti er frá 07-21.
Leigubíll frá Alicante flugvelli til .... sjá nánar hér.
Uber - Vel þekkt pöntunarþjónusta - Eru með app
Taxi Orihuela costa 24h - Eru með andriod app
TeleTaxi Torrevieja - Eru með app
Rútur
Frá Alicante flugvelli til Torrevieja rútustöð - Fer á um 30-60mín fresti og kostar um 7evrur.
Rútur frá Alicante flugvelli til ... - Sjá nánar hér
Strætó
Orihuela Costa - Innan bæjar - Tvær leiðir - Rauða og Bláa
Torrevieja innanbæjar - Margar leiðir
Lestar
Lestar frá Alicante til stórborgar - Veldu borg svo 🔃
Bílaleigur
Lara cars - Vinsæl meðal íslendinga
Rentalcars.com - Alþjóðleg síða
Akstur í hringtorgi
Reglur í hringtorgi eru aðeins öðruvísi en á Íslandi
En sá sem er í ytri hring á réttinn og sá sem er í innri hring verður að skipta yfir í ytri hring áður en ekið er út úr hringtorgi
Eins og sjá má á þessari mynd.