Ýmis afþreying sem hægt er að finna á Costa Blanca svæðinu.
Skemmtigarðar
Tívolí í Torrevieja - Flott tívolí við föstudagsmarkaðinn í Torrevieja - leið hér
Tívolí við Zenia verslunarmiðstöðina - verður til 31 ágúst 2025
Pola Park - Rétt við N-332 í Santa Pola, lítið en nóg fyrir suma - leið hér
The Adventure Park Rufete - Rétt við San Miguel - leið hér
Terra Mitica - Stór skemmtigarður við Benidorm - leið hér
Dino Park - Risaeðlugarður rétt við Benidorm - leið hér
Mini Hollywood - Kúrekagarður rétt við Almeria - leið hér
Warner Bros - Risa skemmtigarður við Madrid - leið hér
Porta Adventura - Risa skemmtigarður rétt við Barcelona - leið hér
Vatnsrennibrautagarðar
Flamingo Waterpark - Lítil en góður í Torrevieja - leið hér
Aquopilis - Stór vatnsrennibrautargarður í Torrevieja - leið hér
Aquapark Rojales - Vatnsrennibrautagarður í Rojales - leið hér
Aqua Natura Benidorm - Stór vatnsrennibrautargarður á Benidorm - leið hér
Aqualandia - Risa vatnsrennibrautargarður í Benidorm - leið hér
Aqua Natura Murcia - Risa garður í Murcia - leið hér
Splash park Los Narejos - Fyrir yngrafólkið til að leika sér - leið hér
Dýragarðar
Terra Natura Murcia er í Murcia og er einnig með vatnsleikjagarð - leið hér
Terra Natura Benidorm er í Benidorm og er einnig með vatnsleikjagarð - leið hér
Mundomar er í Benidorm, skemmtilegur sædýragarður - leið hér
Rio Safari er í Elche og er einnig með vatnsleikjagarð - leið hér
Bíóhús
Bíó í Torrevieja - Enskar sýningar eru merktar "Vo" - leið hér
Bíó í Alicante - Enskar sýningar merktar "Vose" - leið hér
Bíó í Murcia - Enskar sýningar merktar "Vose" - leið hér
Tónleikar
IboleleProducciones - Miðasala á flesta stórtónleika Murcia og Alicante.
Væntanlegir stórtónleikar á Spáni - Sjá nánar hér
eins og .....
28,29,31 Okt 2025 - Lady Gaga í Barcelona
6 Nóv 2025 - Jamiroquai í Barcelona
9 og 11 Nóv 2025 - Katy Perry í Barcelona og Madrid
Siglingar - Sjóstöng - Fallhlífar - Jetski
Sigling til Tabarca eyju er frábær leið til að gera daginn skemmtilegan með stuttri siglingu , sólarströnd, veitingastöðum og stuttu labbi.
Siglt er frá Santa Pola höfn oft á dag. Hér er Tabarca eyja.
Sigling um Cartagena - Siglt er um höfnina í Cartagena
Sigling til Benidorm eyju - Lítil eyja rétt við Benidorm
Parasailing Torrevieja - Fallhlífar, Jetski og fleira, við höfnina í Torrevieja - leið hér
Maritime - í Campamor - Fallhlífar, Jetski, Bananabátur og margt fleira - leið hér
Jet ski Alicante - Eru bæði á Alicante og Torrevieja -
Water Sports Torrevieja - Langar og stuttar ferðir - leið hér
Paragliding Alicante - Fallhlífaflug, hér er enginn að draga - leið hér
Sjóstangveiði - Frá Campamor - þú, stöngin og sjórinn - leið hér
J. L Boat Rent Cabo Roig - Bátaleiga í Caba Roig og Torrevieja
Donut Boat - Kleinuhringjabátur í Torrevieja - athyglisvert ?
Mótorsport - Atv - Go Kart - Reiðhjól
Go-Kart í Quesada - Rosalega skemmtileg braut fyrir adrenalínið - leið hér
Go-Kart í Orihuela Costa - Mjög skemmtileg braut - leið hér
Motor-rent - Hér er hægt að leigja vespu, mótorhjól, fjórhjól, buggy og margt fleira - eru líka með ferðir á Buggy bílum - leið hér
Hjólaleiga - já stundum er bara gott að hjóla þetta - leið hér
California Motorshow - Ferðast um spán - nánari staðsetningar á síðu.
Minigolf
Greenland Blue Lagoon - Orihuela Costa - leið hér
Greenland Sport Club - Los Montesinos - leið hér
Mini Golf La Mosca - Orihuela Costa - leið hér
Mini Golf Las Salinas - Torrevieja - leið hér
Adventure Golf - Santa Rosalina - leið hér
Golf Delux - Rétt við Santa Rosalina - leið hér
Sérstök söfn og áhugaverðir staðir
Kafbátur í Torrevieja - Hefur þú farið í kafbát.
Leðjubað í San Pedro - Já þú last rétt - frítt og fullt af dru... leðju - njóttu - leið hér
Skeljahúsið í Rojales - Hús þakið í skeljum - leið hér
Fossarnir í Algar (Les Fons d´Algar) - Að synda og skoða fossana er algjör upplifun - leið hér
Hellir Höfuðkúpna (Cueva de las Calaveras ) - Rétt utan við Denia - leið hér
Kastalinn í Alicante (Castillo de Santa Barbara) - Vinsæll ferðamannastaður - leið hér
Saltvatnið í Torrevieja - Bleikavatnið og saltið - leið hér
Canelobre hellir - Rétt utan við bæin Busot - leið hér
Súkkulaðiverksmiðjan Valor - Öðruvísi og í fallegum bæ (Villajoyosa) alveg 2fyrir1 - leið hér
Önnur athyglisverð afþreying
Innisundlaug - Upphituð innisundlaug í Torrevieja.
Keila og leikjatækjasalir í Torrevieja og víðar - leið hér
Keila og leiktækjasalur í La Zenia Verslunarmiðstöðinni - leið hér
SilentDisco - Dansað og gengið um götur með músik í botni
Veiði - vatnaveiði - sjá nánar hér