Hér hittast Íslendingar saman og ræða um allt og alla.
Mjög góð leið til að kynnast nýju fólki og allir velkomnir.
Sumir hittingar fara í sumarfrí og byrja með haustinu.
Mánudagur
Íslendingafélagið á Spáni - Setrið
Kaffi hús opið frá 12-15
Hér er spiluð félagsvist og byrjar klukkan 13
Hér er gott kaffi hús og spjall fyrir og eftir spil.
Leið hér
Þriðjudagur
Íslendingafélagið á Spáni - Setrið
kaffi hús opið frá 12-15
Hittingur og spjall
Leið hér
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Íslendingafélagið á Spáni - Setrið
kaffi hús opið frá 12-15
Hittingur og spjall
Leið hér
Minigolf í Quesada mini golf
Hittingur klukkan 14
Skemmtilegur hittingur þar sem spilað er mini golf og spjallað.
Föstudagur
Félag húseiganda á Spáni hittast alltaf á föstudögum
Allir velkomnir
Klukkan 14
Hittingur er á veturna á Ivy bar - leið hér
Vor, sumar og haust - Sundlaugarbarinn - leið hér
Hittingur á Cafeteria Daniela í Quesada klukkan 14 - leið hér