Íslenskir staðir eða sem veita íslenska þjónustu
Staðir sem bjóða upp á viðburði alla daga
------ Orihuela Costa ------
The Emerald Isle - Mikið um show á kvöldin, stór útigarður og sundlaug - leið hér
Bushwaka - Tónleikar og skemmtun alla daga - leið hér
The Abbey Tavern - Stór útigarður með tónleikum - leið hér
Dinner & Show ( Út að borða með "stærri en meðal" skemmtun )
Benidorm Palace - Dinner and show á Benidorm - leið hér
Villasalada - Flamingo Show í Torrevieja alla miðvikudaga og laugardaga - leið hér
Medieval Dinner Show - í Albir - Opið Apríl til Okt - leið hér
Gran Circus Maximus - í Villajoyosa - Opið Júní til Sept - leið hér
Vinsælir staðir hjá Íslendingum
Í Orihuela Costa
Sundlaugabarinn - Vinsæll hittingur hjá FHS - leið hér
The Ivy Bar - Vinsæll hittingur hjá FHS - leið hér
The Celtic Isle - Sérstaklega vinsæll á laugardögum og er við enda Laugardagsmarkaðins - leið hér
Villamartin Plaza - Mikið úrval af eðal veitingarstöðum - leið hér
The Claddagh Wood Fired Pizzeria - Rosalega góðar eldbakaðar pizzur - leið hér
SKP Carne Piedra - Matur borinn fram á steini sem þú eldar - leið hér
Restaurante Punta Prima - Matur og útsýnið er alveg einstakt - leið hér
Waldemars International - Skemmtilegur veitingarstaður - leið hér
Diana´s fish and chips - Íslenskur fiskur - örugglega sá besti í bænum - leið hér
Í San Miguel de Salinas
Hellarnir í San Miguel de Salinas - Vinsæll veitingarstaður inni í helli - leið hér
Market St - Mjög góður matur - leið hér
Pizza & Basta - Bestu pizzurnar í bænum - leið hér
Í Quesada
Wok Buffet Yu Hai - Geggjaður kínastaður, hlaðborð, elda fyrir þig, sushi - leið hér