Tryggingar eru oft flókið fyrirbæri
Hér eru helstu tryggingafyrirtæki sem bjóða upp á fjölbreyttar tryggingar.
Mælum með að taka jarðafara- og tannlæknatryggingu með.
Tryggingar
Easy Cover - Með skrifstofu í Torrevieja og La Zenia -
leitar að hagkvæmustu tryggingunni fyrir þig. Mjög góð þjónusta.
Ibex Insurence - Með skrifstofu víðar á Spáni
Cesar - Allt
Allianz - Allt
Linea Directa - Allt
BBVA Allianz - Jarðarfaratrygging
Sanitas - Jarðarfaratrygging
Bankar
Hvernig hefur krónan það - Sjá gengi síðustu 6 mánuði.
Caixabank - Vinsælt hjá Íslendingum - Appið er á ensku.
Sababell - Vinsælt hjá íslendingum.
Revolut -
Til að opna bankareikning er gott að hafa:
Vegabréf, NIE núner, símanúmer, heimilsfang á spáni.
Sumir lenda í því að þurfa að staðfesta að reikningur sé ekki notaður í peningaþvætti og þarf þá jafnvel að sýna fram á skattframtal eða launaseðla - Svo reikningur sé ekki lokaður - En ekkert til að óttast, þetta eru bara verkreglur - svipað á Íslandi (nema þar er oft svarað rafrænt í heimabankanum).