Íslendingafélagið á Spáni - Setrið
Íslendingafélagið rekur skemmtilegt félagsheimilið Setrið, kaffihús ásamt sal, þar sem haldin eru markaðir, spilamennska, hannyrðir og margt fleira.
Opið er Mán-,Þriðju- og Fimmtudaga frá 12-16.
Markaðir eru fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
Allir velkomnir.
Heimasíða: sjá hér - vefslóð í vinnslu
Facebook: sjá hér
Staðsetning hér