Íslenskar Sjónvarps rásir - ýttu á play til að spila og njóta.
Rúv og Rúv 2 er hægt að horfa án þess að nota rafræn skilríki (ýta á sleppa)
Ef notað er rafræn skilríki er hægt að horfa líka á dagskrá sem eingöngu er ætluð íslandi.
Mælt er með að nota rafræn skilríki.
Sjá útskýringar neðar
Sýn (áður Stöð 2) býður upp á að horfa á opnar og læstar stöðvar
Mælt með að stofna aðgang hjá Sýn (kostar ekkert) til að horfa á opnu stöðvarnar.
En auðvelt er að kaupa (á sýn) til að opna læstar rásir.
Sjá útskýringar neðar
Skjár 1 er með Bíó sýningar kl 3,5,7,9,11,01 á íslenskum tíma.
Útskýringar fyrir RÚV
Þegar þú ferð á Rúv þá birtist þér þessi skilaboð.
Innskráning eða Sleppa
Ef ýtt er á Sleppa - er ekki hægt að horfa á dagskrá með íslandskorti á sér (sjá Dagskrá)
Innskráning
Sláðu inn íslenskt símanúmer fyrir rafræn skilríki og klárar ferlið þar.
Eftir það.
Þá mun annar gluggi opnast (Einfaldaðu Innskráningar)
Hér er bara Halda áfram eða Sleppa.
Halda Áfram - þá biður vafrinn um 6 tölu lykilorð (ef þú ert þegar innskráð/ur á þínum vafra) sem hann geymir (ef þú gleymir eitthvern tíman (pin) númerinu) svo biður hann um lykilorð (Pin) sem þú notar til að fara inn í tölvuna þína. Þú notar svo framvegis sama (pin/númer) til að skrá þig inn á Rúv.
Sleppa - Þá ferðu bara beint í sjónvarpið og byrjar að horfa.
Auðveldast er að nota Sleppa og nota auðkenni bara næst þegar beðið er um það (geta verið dagar, vikur)
Útskýringar fyrir SÝN
Til að komast inn á Sýn þarf að Nýskrá sig fyrst.
Fyllir inn:
Netfang: Þinn tölvupóstur @ eitthvað.is/com
Símanúmer: (íslenskt)(kóði sendur til að staðfesta)
Kennitalan þín: 123456-1234
Næst þegar þú skráir þig inn
fyllir þú inn netfang og lykilorð
(gott er að láta tölvuna vista það ef hún bíður upp á það)
Þá ertu kominn með Sýn og allt sem hún bíður upp á.