Bílaviðgerðir, bílaskoðun, bílasala, já bara allt sem kemur við að eiga bíl á spáni
Til að ATH hvort þú hafir fengið sekt.
Setur þú inn bílnúmer hér á þessa síðu og ýtir á enter.
Ef þú hefur fengið sekt - þá getur þú borgað hana hér
eða borgað bifreiðaskattinn (Suma)
Bifreiðaskoðun
Bifreiðaskoðun - ITV - Allir sem eiga bíl þurfa skoðun, nánar útskýrt hér.
Bílaviðgerðir
GarageSpain - Enskumælandi verkstæði rétt við Zoco Market - leið hér
Dream hills Auto Repairs - Við Jysk Orihuela-Costa - leið hér
Norauto - Viðgerðir, Dekk, smurning og varahluti- við Zenia Boulevard - leið hér
Vantar alltaf íslenskumælandi bifvélavirkja eða verkstæði á skrá - frítt að auglýsa sig.
Ökukennsla
Bílasölur
Best er að kaupa sér bíl í gegnum virk bílaumboð, svo koll af kolli er kemur að ábyrgð og göllum.
Bílasölur sem koma með bílinn heim að dyrum.
Hér er bara pantað á netinu og nýji bílinn kemur svo í fluttningabíl tilbúin til afhendingar.
já þetta er 21 öldin.
Clicars - Ábyrgð fylgir og 15 daga skilaréttur eða 1000km.*
Autohero - Ábyrgð fylgir og 21 daga skilaréttur eða 500km.*
*samkvæmt skilmálum hjá viðkomandi aðila.
Til að kaupa bíl á Spáni þarf NIE og búsetu, þ.e.a.s að vera með Residensiu
eða skráð heimilisfang (padrón) eða sýna langtímahúsaleigusamning.
Ekki er nóg að vera með NIE.
Bílar til sölu á Facebook.
Cars for sale Costa Blanca - Erlend - Opin
Cars for sale - Orihuela Costa - Erlend - Opin
Aðrar síður tengdar akstri
Vega tollar - hvað eru margir tollar og hvað kostar
Umferðin - Eru slys eða bilarnir framundan
Keyra annara manna bíl á Spáni - Td frændi þinn lánar þér bílinn og löggan stoppar þig þá ertu með leyfi frá honum til að keyra bílinn. Útskýrt hér á ensku.
Ökuskírteini - Íslenska ökuskírteinið má nota eins lengi og það er gefið út, eftir það er hægt að sækja um endurnýjun hjá Spænskum yfirvöldum.
Ef þú hefur fengið Residenciu þá verður þú að endurnýja og fá spænskt skírteini innan 2 ára.
Hér eru nokkrar góða upplýsingar frá spænsku lögreglunni
Akstur í hringtorgi
Reglur í hringtorgi eru aðeins öðruvísi en á Íslandi
En sá sem er í ytri hring á réttinn og sá sem er í innri hring verður að skipta yfir í ytri hring áður en ekið er út úr hringtorgi
Eins og sjá má á þessari mynd.