Bílaviðgerðir, bílaskoðun, bílasala, já bara allt sem kemur við að eiga bíl á spáni
Til að ATH hvort þú hafir fengið sekt.
Setur þú inn bílnúmer hér á þessa síðu og ýtir á enter.
Ef þú hefur fengið sekt - þá getur þú borgað hana hér
eða borgað bifreiðaskattinn (Suma)
Bifreiðaskoðun
Bifreiðaskoðun - ITV - Allir sem eiga bíl þurfa skoðun, nánar útskýrt hér.
Bílaviðgerðir
GarageSpain - Enskumælandi verkstæði rétt við Zoco Market - leið hér
Dream hills Auto Repairs - Við Jysk Orihuela-Costa - leið hér
Norauto - Viðgerðir, Dekk, smurning og varahluti- við Zenia Boulevard - leið hér
Vantar alltaf íslenskumælandi bifvélavirkja eða verkstæði á skrá - frítt að auglýsa sig.
Bílar til sölu á Facebook.
Cars for sale Costa Blanca - Erlend - Opin
Cars for sale - Orihuela Costa - Erlend - Opin
Bílasölur ekki á Facebook
Bílasölur sem koma með bílinn heim að dyrum.
Hér er bara pantað á netinu og nýji bílinn kemur svo í
fluttningabíl tilbúin til afhendingar - já þetta er 21 öldin.
Clicars - Ábyrgð fylgir og 15 daga skilaréttur eða 1000km.*
Autohero - Ábyrgð fylgir og 21 daga skilaréttur eða 500km.*
*samkvæmt skilmálum hjá viðkomandi aðila.
Til að kaupa bíl á Spáni þarf NIE og búsetu, þ.e.a.s að vera með Residensiu
eða skráð heimilisfang (padrón) eða sýna langtímahúsaleigusamning.
Ekki er nóg að vera með NIE.
Akstur í hringtorgi
Reglur í hringtorgi eru aðeins öðruvísi en á Íslandi
En sá sem er í ytri hring á réttinn og sá sem er í innri hring verður að skipta yfir í ytri hring áður en ekið er út úr hringtorgi
Eins og sjá má á þessari mynd.