Heilbrigðisþjónusta við Orihuela Costa
Sjúkrahús / heilsugæsla
Fyrir Bráðaatvik, ef ekki þá gæti biðin verið löng því hér er flokkað eftir alvarleika.
Þar er hægt að fá fulla þjónustu með bláakortinu. (hafið vegabréf með ykkur)
Heilsugæslan í Orihuela Costa (Cabo Roig)
Oft gott að byrja hér áður en haldið er á sjúkrahús
sé ekki þörf á bráðamóttöku.
Hér er tekið á móti sjúklingum með verki, minnihátar slys
Veitt er SiP kort sem gerir auðveldara ef þurfa á læknisaðstoð aftur innan ákveðis tíma sem og ódýrari lyf í apóteki.
(Gefa þarf upp allskonar upplýsingar við komu og gott að hafa vegabréf með sér og bláakortið)
!!! ath !!! að læst er á ákveðnum tímum - Hringjið dyrabjöllu hægra megin og eitthver mun koma og opna.
Hér er opið allan sólarhringinn.
Sjúkraþjálfun / Kírópraktor
Escudero Clinic - Íslenskur sjúkraþjálfari starfar þar t.d. - leið hér
Nordicfysio - Sjúkraþjálfun í Punta Prima - leið hér
Swedish Chiropractor - Kírópraktor í Los Doles - leið hér
Tannlæknar
Zenia Dental Center - Rétt við La Zenia verslunarmiðstöðina - leið hér
Happy Teeth - Rétt við evrópsku búðina - leið hér
Nordicdental - Tannlæknastofa í Los Balcones Torrevieja - leið hér