Á Spáni eru markaðir mikið sóttir og endalaust vinsælir, hérna eru helstu markaðir á Costa Blanca.
Mánudagur
Santa Pola markaðurinn
Þar eru um 450 básar
Alla mánudaga og laugardaga
08:00 til 14:00
Þriðjudagur
Benijófar markaðurinn
Þar eru um 100 básar
Alla þriðjudaga
08:00 til 14:00
Miðvikudagur
San Miguel de Salinas markaðurinn
Þar eru um 165 básar
Alla miðvikudaga
08:00 til 14:00
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Playa Flamenca (Laugardags markaðurinn)
Þar eru um 350 sölubásar
Staðsett rétt við La Zenia verslunarmiðstöðina
Alla laugardaga
08:00 til 14:00
Sunnudagur
El Fongón (Antik) markaðurinn
Þar eru um 100 sölubásar
Mikið úrval af notuðum vörum.
Alla sunnudaga
08:00 til 15:00