Íslendingar á Spáni
Upplýsingasíða fyrir þá sem eru að koma til Spánar eða eru staðsett á Spáni.
Ertu að flytja til Spánar og þig vantar að vita hvað þú átt að gera.
Ertu að koma í frí eða heimsókn og þú vilt vita hvar allir eru, eða hvert á að fara.
Ertu að leita að húsnæði til kaups eða leigu.
Eða ertu á Spáni og þig vantar að fara með bílinn í skoðun eða
varstu að bora í vegginn og eitthvað vatn streymir nú út um allt og þig vantar núna pípara.
Já, Hér ættir þú að geta fundið nánast allt sem þig vantar.
Flest allar upplýsingarnar hérna eru meira einblíntar á Costa Blanca svæðið enda búa margir Íslendingar þar,
enn inn á milli eru upplýsingar líka fyrir þá sem eru fyrir utan Costa Blanca.
Enginn áskrift - Nánar um síðu