Sigurður heiti ég og hef verið að gera vefsíður í nokkur ár
Þetta er bara hobbý hjá mér og geri ég eingöngu síður sem mér finnst gangnast mér og öðrum.
Ég geri þetta allt í mínum frítíma og af mínum eigin peningum.
Ég hef aldrei rukkað fyrir en frjáls framlög eru alltaf velkominn :)
Margar af mínum síðum hafa komið og farið í gegnum árin en
hér eru nokkrar sem ég hef haldið í.
Smelltu á myndina til að skoða hverja síðu.